Vesturlandsvegur, frumdrög og vefsjá

Vesturlandsvegur, frumdrög og vefsjá

VSÓ, fyrir hönd Vegagerðarinnar, vinnur að frumdrögum vegna breikkunar Vesturlandsvegar frá Hvalfjarðargöngum að Borgarfjarðarbrú.  Í nýrri vefsjá má skoða fyrirhugað framkvæmd og senda inn ábendingar sem fylgja munu frumdrögum inn á næstu stig hönnunar.