VSÓ Ráðgjöf

VSÓ Ráðgjöf er alhliða ráðgjafar- og verkfræðifyrirtæki sem leggur áherslu á trausta og faglega þjónustu sem tryggir viðskiptavinum hagkvæmustu lausnir hverju sinni, skilar raunverulegum árangri og stuðlar að samkeppnisforskoti.  Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfar yfir 80 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.

Í fréttum hjá VSÓ:

Verkfræðingar og tæknifræðingar til starfa í Noregi

VSÓ leitar að vekfræðingum og tæknifræðingum til starfa í Noregi.  Um fjölbreytta starfsmöguleka er að ræða en störfin geta falist í almennri framkvæmdaráðgjöf og verkefnastjórnun sem og verkfræðihönnun af ýmsu tagi. 

Endurbætur á Þingvallavegi

Endurbætur hafa undanfarið staðið yfir á Þingvallavegi í gegnum Þingvallaþjóðgarð. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá dæmi um útlit vegarins fyrir og eftir framkvæmdir því sjón er sannarlega sögu ríkari!

Kolefnisspor bygginga og vistvæn hönnun

VSÓ Ráðgjöf skoðar umhverfisáhrif mannvirkja og býður upp á ýmsar lausnir til að auka sjálfbærni og draga úr loftslagsáhrifum, allt frá hönnun og skipulagi til niðurrifs. Mikilvægt er að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum. Verkfræðingar geta sannarlega lagt þung lóð á vogarskálina til að það gangi eftir. 

Nýr gámakrani í Sundahöfn

Eimskip hefur nú tekið í notkun stærsta gámakrana landsins. Nýi kraninn sem fengið hefur nafnið Straumur, leysir af hólmi gámakranann Jaka sem hefur þjónað Eimskip dyggilega síðan 1984. VSÓ hefur unnið með starfsmönnum Eimskips að undirbúningi og framgangi þessa verkefnis mörg undanfarin ár líkt og við byggingu Jakans fyrir rúmum 35 árum.

Opnun nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang

Nýtt hjúkrunarheimil við Sólvang í Hafnarfirði var opnað við formlega athöfn þann 17. júlí síðastliðinn. Í nýju byggingunni eru 60 ný hjúkrunarrými ásamt tilheyrandi stoðrýmum og tengingu við eldri byggingu. VSÓ annaðist hönnun jarðtækni, burðarvirkja, rafkerfa, lagnakerfa og loftræsikerfa byggingarinnar.

Loftslagsbreytingar, álag og öryggi bygginga

Hitastig jarðar fer síhækkandi og hefur m.a. í för með sér hækkun sjávarmáls og auknar líkur á öfgaveðri. Brýnt er að skoða hvaða breytingar á álagsforsendum og hönnun þurfa að eiga sér stað til að lágmarka tjón vegna aukinnar tíðni öfgaveðurs.