Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá

Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá

Ný tvíbreið vegbrú er í byggingu yfir Stóru-Laxá, á mörkum Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Undirstöður voru steyptar í júlí en framundan er að steypa brúardekkið sjálft, sem er 145 m. langt. Dekkið verður steypt í einu lagi og mun steypuvinna standa yfir samfleytt í 36 klst.

VSÓ á Grænahrygg

VSÓ á Grænahrygg

Starfsfólk VSÓ, ásamt fjölskyldum, fóru nýlega í skemmtilega göngu í frábæru veðri á Grænahrygg. Gangan gekk í alla staði vel, þrátt fyrir krefjandi gönguleið sem ýmist liggur upp eða niður í móti og á köflum eftir mjóum stígum með brattar hlíðar til beggja handa.

Handbók um framkvæmd úrgangsstjórnunar

Handbók um framkvæmd úrgangsstjórnunar

Handbók um framkvæmd úrgangsstjórnunar hefur verið gefin út og birt á vefsíðu Umhverfisstofnunar. Um er að ræða vegvísi sveitarfélaga í úrgangsmálum sem fjallar um leiðir að markvissri og bættri úrgangsstjórnun í samræmi við markmið um innleiðingu hringrásarhagkerfis.

Hverfið mitt 2021-2022, austur

Hverfið mitt 2021-2022, austur

Í vikunni lauk VSÓ vinnu við skemmtilegt verkefni hjá Reykjavíkurborg við landslags- og verkfræðihönnun við Hverfið mitt 2021-2022. Við áfanga er gott að fagna góðu verki, sem var gert með köku skreyttri í anda verkefnisins.

Ný umferðaröryggisáætlun fyrir Stykkishólm

Ný umferðaröryggisáætlun fyrir Stykkishólm

Stykkishólmur hefur gefið út umferðaröryggisáætlun fyrir árin 2021-2025 sem VSÓ vann fyrir sveitarfélagið. Í umferðaröryggisáætlun er lagt mat á núverandi stöðu umferðaröryggismála í sveitarfélaginu og lagðar fram tillögur til úrbóta.

Græna leiðin til bættrar orkunýtingar

Græna leiðin til bættrar orkunýtingar

Eftir því sem við áttum okkur betur á áhrifum okkar á jörðina hefur nauðsyn þess að draga úr umhverfisáhrifum og aðlaga okkur að loftslagsbreytingum orðið brýnni. Græna leiðin felur í sér vistvænar og hagkvæmar lausnir sem lágmarka kolefnislosun, auðlindanýtingu og úrgangsmyndun.

Styrkir úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar

Styrkir úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar

Nýverið var úthlutað styrkjum úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar og hlutu sjö verkefni frá VSÓ styrk úr sjóðnum. Verkefnin snúa m.a. að umferðarljósastýringum, greiningu á ferðavenjum og áframhaldandi þróun á samgöngulíkani höfuðborgarsvæðisins.

Með skipulagi má byggja sjálfbærar borgir

Með skipulagi má byggja sjálfbærar borgir

Skipulagsgerð er eitt af öflugustu tækjum sem sveitarfélög hafa í verkfærakistunni til að hafa jákvæð áhrif á sjálfbærni byggðar og loftslagsmál almennt.

Aðstöðustjórnun lykill að bættri sjálfbærni

Aðstöðustjórnun lykill að bættri sjálfbærni

Aðstöðustjórnun er ný þjónustulína hjá VSÓ Ráðgjöf síðan vorið 2021. Ráðgjöfin snýst um aðlögun vinnuaðstöðu og þjónustuþarfa hennar að kröfum kjarnastarfseminnar og starfsfólki fyrirtækja.

Verkefni VSÓ og BM Vallár „Hringrásarhús Ísland“ hlýtur styrk úr Aski

Verkefni VSÓ og BM Vallár „Hringrásarhús Ísland“ hlýtur styrk úr Aski

Markmið verkefnisins er að skoða hvort hægt sé að hanna og reisa Hringrásarhús á Íslandi, en fyrirhugað er m.a. að 90% af byggingarefnunum verði endurnotuð eða endurnýtanleg. Við erum ákaflega þakklát fyrir styrkinn og væntum þess að verkefnið muni auka þekkingu á þessu sviði.

Vesturlandsvegur, frumdrög og vefsjá

Vesturlandsvegur, frumdrög og vefsjá

VSÓ, fyrir hönd Vegagerðarinnar, vinnur að frumdrögum vegna breikkunar Vesturlandsvegar frá Hvalfjarðargöngum að Borgarfjarðarbrú.  Í nýrri vefsjá má skoða fyrirhugað framkvæmd og senda inn ábendingar sem fylgja munu frumdrögum inn á næstu stig hönnunar.