Þjónustulínur

VSÓ Ráðgjöf veitir viðskiptavinum sínum alhliða verkfræðiráðgjöf og skiptist þjónusta fyrirtækisins í sjö mismunandi svið, að skrifstofu meðtalinni.  Myndin hér fyrir neðan sýnir helstu þjónustulínur fyrirtækisins.