Skyndihjálparmaður ársins 2018

Skyndihjálparmaður ársins 2018

Rauði krossinn á Íslandi stendur árlega fyrir vali á skyndihjálparmanni ársins og Guðni Ásgeirsson starfsmaður á Tæknisviði VSÓ Ráðgjafar var á dögunum valin Skyndihjálparmaður ársins 2018.

Ráðgjöf við gerð húsnæðisáætlana

Ráðgjöf við gerð húsnæðisáætlana

Gengin er í gildi reglugerð þar sem krafa er gerð til sveitarfélaga um að þau ljúki við gerð húsnæðisáætlana fyrir 1. mars. VSÓ hefur leitt vinnu við á annan tug húsnæðisáætlana víða um land og hefur yfir að ráða sérfræðingum með einstaka reynslu og þekkingu á þessu sviði.

Stækkun Keflavíkurflugvallar

Stækkun Keflavíkurflugvallar

Isavia ohf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum á stækkun Keflavíkurflugvallar.
Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.