Lagning rafskúta í borgarlandi

Lagning rafskúta í borgarlandi

Aðrar fréttir 07. desember 2022 Lagning rafskúta í borgarlandi Skýrslan „Rafskútur og umferðaröryggi“  var gefin út á dögunum en um er að ræða afrakstur rannsóknar VSÓ Ráðgjafar sem var styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að...
Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá

Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá

Aðrar fréttir 22. september 2022 Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá Framkvæmdir við byggingu nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá, á mörkum Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps, stendur nú sem hæst. Um er að ræða tvíbreiða, staðsteypta, eftirspennta bitabrú...
VSÓ á Grænahrygg

VSÓ á Grænahrygg

Aðrar fréttir 2. september 2022 VSÓ á Grænahrygg   Laugardaginn 27. ágúst sl. lögðu 33 göngugarpar af stað í leiðangur og var ferðinni heitið að Grænahrygg í nágrenni Landmannalauga. Um var að ræða 19 starfsmenn VSÓ Rágjafar ásamt nokkrum mökum og börnum sem voru...
Hverfið mitt 2021-2022, austur

Hverfið mitt 2021-2022, austur

Aðrar fréttir 1. júní 2022 Hverfið mitt 2021-2022, austurhluti Síðastliðið ár hefur VSÓ tekið þátt í skemmtilegu verkefni hjá Reykjavíkurborg, landslags- og verkfræðihönnun í Hverfinu mínu 2021-2022 Austur. Verkefnið hófst á vormánuðum 2021 með gerð kosningaseðla...
Græna leiðin til bættrar orkunýtingar

Græna leiðin til bættrar orkunýtingar

Aðrar fréttir 4. apríl 2022 Græna leiðin til bættrar orkunýtingar Eftirfarandi grein birtist í 2. tbl. Sóknarfæra 2022. Greinina skrifuðu Andrea Kristinsdóttir, skipulagsfræðingur og Bjartur Guangze Hu, byggingarverkfræðingur hjá VSÓ. Með aukinni umhverfisvitund,...

Með skipulagi má byggja sjálfbærar borgir

Aðrar fréttir 25. mars 2022 Með skipulagi má byggja sjálfbærar borgir Andrea Kristinsdóttir er 33 ára skipulagsfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf. Hún segir tækifærin firnamörg, til að mynda þegar kemur að því að stuðla að sjálfbærni í borgarskipulagi á Íslandi. Margt má gera...
Vesturlandsvegur, frumdrög og vefsjá

Vesturlandsvegur, frumdrög og vefsjá

Aðrar fréttir 15. janúar 2022 Vesturlandsvegur (1) frá Hvalfjarðargöngum að Borgarfjarðarbrú – Frumdrög og vefsjá VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Vegagerðarinnar, vinnur að frumdrögum vegna breikkunar Vesturlandsvegar frá Hvalfjarðargöngum að Borgarfjarðarbrú. Í nýrri...