Ný brú yfir Stóru-Laxá

Ný brú yfir Stóru-Laxá

Til baka í verkefnalista Ný brú yfir Stóru-Laxá Ný vegbrú yfir Stóru-Laxá, á mörkum Hrunamannarhepps og Skeiða- og Gnúpverjarhepps, var formlega tekin í notkun 13. júlí 2023. Um er að ræða tvíbreiða, staðsteypta, eftirspennta bitabrú í fjórum höfum. Nýja brúin er...
Þróttur, endurbætur á æfingasvæði

Þróttur, endurbætur á æfingasvæði

Til baka í verkefnalista Þróttur, endurbætur á æfingasvæði Æfingavellir íþróttafélagsins Þróttar í Laugardal hafa fengið á sig breytta mynd en í stað eins vallar áður eru komnir tveir upphitaðir gervigrasvellir sem uppfylla allar kröfur KSÍ til æfingavalla. Gamli...
Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum

Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum

Til baka í verkefnalista Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum Biðraðir í lyftur í Bláfjöllum ættu núna að heyra sögunni til því tvær nýjar skíðalyftur, Drottningin og Gosinn, hafa verið opnaðar.   Um er að ræða tvær nýjar fjögurra sæta stólalyftur sem hvor um sig hefur...
Isavia Keflavíkurflugvellli, SLN18

Isavia Keflavíkurflugvellli, SLN18

Til baka í verkefnalista Isavia Keflavíkurfluvelli, SLN18 Stækkun flugstöðvar, austurbygging Í verkefninu felst hönnun rafkerfa og lýsingar vegna ~25.000 m² viðbyggingar til austurs við flugstöðina. Hlutverk VSÓ í verkefninu: Hönnun rafkerfa. Hönnun lýsingar. Hönnun...
Isavia Keflavíkurflugvelli, SLN21

Isavia Keflavíkurflugvelli, SLN21

Til baka í verkefnalista Isavia Keflavíkurfluvelli, SLN21 Stækkun flugstöðvar Í verkefninu felst hönnun rafkerfa og lýsingar vegna ~28.000 m² viðbyggingar við flugstöðina. Hlutverk VSÓ í verkefninu: Hönnun rafkerfa. Hönnun lýsingar. Hönnun smáspennu- og...
Nýi Landspítalinn við Hringbraut, Meðferðarkjarni

Nýi Landspítalinn við Hringbraut, Meðferðarkjarni

Til baka í verkefnalista Nýi Landspítalinn við Hringbraut, Meðferðarkjarni Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur verið í hérlendis. Byggingin sem mun hýsa það sem flestir myndu skilgreina sem hefðbundna...
Nýi Landspítalinn við Hringbraut, Rannsóknarhús

Nýi Landspítalinn við Hringbraut, Rannsóknarhús

Til baka í verkefnalista Nýi Landspítalinn við Hringbraut, Rannsóknarhús Í verkefninu felst hönnun rannsóknarhúss Landspítalans á 5 hæðum ásamt kjallara á einni hæð, alls ~17.500 m2. Byggingin hýsir m.a. blóðbanka og blóðsöfnun, krufningu og réttarmeinafræði ásamt...
Sundet þjónustuíbúðir

Sundet þjónustuíbúðir

Til baka í verkefnalista Sundet þjónustuíbúðir   Verkefnið felst í hönnun hönnun 7.500 m² nýbyggingar á 8 hæðum með 48 þjónustuíbúðum. Íbúðirnar eru byggðar með stórum sameiginlegum svæðum sem tengjast íbúðunum. Á fyrstu hæð er dagdvöl, íþróttasalur,...
Sundhöll í Ankerskogen

Sundhöll í Ankerskogen

Til baka í verkefnalista Sundhöll í Ankerskogen, endurbætur Verkefnið felst í forhönnun á endurbótum á á 50×25 keppnislaug. Botn laugarinnar verður endurbættur og skipt um allar flísar. Einnig verða vatnslagnir endurnýjaðar og loftbólukerfi undir stökkpalli....
Deiliskipulag Smárahvammsvegar

Deiliskipulag Smárahvammsvegar

Til baka í verkefnalista Deiliskipulag Smárahvammsvegar Í verkefninu felst athugun á umferðaröryggi og afköstum gatnamóta Smárahvammsvegar og Hlíðarsmára í tengslum við tillögu að deiliskipulagi fyrir Smárahvammsveg. Þann 26. október 2021 samþykkti Bæjarstjórn...
Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð

Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð

Til baka í verkefnalista Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð Í verkefninu felst bygging nýs 1.200 m² leikskóla og fjölskyldumiðstöðvar úr CLT einingum á þrem hæðum, auk kjallara. Fyrstu tvær hæðir eru fyrir almennt leikskólastarf, en á þriðju hæð er...
Dalskóli í Úlfarsárdal

Dalskóli í Úlfarsárdal

Til baka í verkefnalista Dalskóli í Úlfarsárdal Í Úlfarsárdal í Reykjavík hefur verið byggð sannkölluð miðstöð mennta menningar og íþrótta.  Þar er að finna bæði leikskóla og grunnskóla, frístundaheimili, bókasafn, sundlaug og íþróttamiðstöð ásamt íþróttavöllum og...
Hádegishöfði, leikskóli í Múlaþingi

Hádegishöfði, leikskóli í Múlaþingi

Til baka í verkefnalista Hádegishöfði leikskóli í Fellabæ, Múlaþingi Verkefnið felst í hönnun nýs ~900 m² leikskóla með þrem deildum fyrir allt að 60 börn, ásamt frágangi á 9.000 m² leikskólalóð. Undirstöður og botnplata er staðsteypt og berandi veggir ýmist...
Slökkvistöð á Suhms Gate, Oslo

Slökkvistöð á Suhms Gate, Oslo

Til baka í verkefnalista Slökkvistöð á Suhms Gate, Oslo Verkefnið felst í alhliða hönnun á bráðabirgðaslökkvistöð, starfsmannaaðstöðu og geymslu fyrir OBRE. Stærð ~1150 m2. Hlutverk VSÓ í verkefninu er m.a.: Jarðtæknihönnun. Landslagshönnun. Byggingareðlisfræðileg...
Frjálsíþróttasvæði í Hvitstein

Frjálsíþróttasvæði í Hvitstein

Til baka í verkefnalista Frjálsíþróttasvæði í Hvitstein Verkefnið felst í hönnun nýs frjálsíþróttasvæðis í Hvitstein fyrir fjölbreytta íþróttaiðkun sem innifelur endurbætur á núverandi frjálsíþróttabraut, nýjar brautir með gervigrasi, þar sem áður var náttúrugras,...
Endurbætur á Þingvallavegi

Endurbætur á Þingvallavegi

Til baka í verkefnalista Endurbætur á Þingvallavegi Í verkefninu felast endurbætur á Þingvallavegi  á 8 km kafla í gegnum Þingjavallaþjóðgarð, frá Þjónustumiðstöð að vegamótum við Vallarveg, en endurbæturnar voru unnar í tveimur áföngum þ.e. 3 km árið 2018 og 5 km...
Fiskvinnsluhús á Dalvík

Fiskvinnsluhús á Dalvík

Til baka í verkefnalista Fiskvinnsluhús á Dalvík Í verkefninu felst hönnun og bygging eins fullkomnasta fiskvinnsluhúss landsins á Dalvík, alls 9.000 m2 að stærð. Hlutverk VSÓ í verkefninu: Hönnun lagna. Hönnun loftræsikerfa. Í því felast slökkvikerfi, snjóbræðsla,...
Lesja hjúkrunarheimili í Lesja, Noregi

Lesja hjúkrunarheimili í Lesja, Noregi

Til baka í verkefnalista Lesja hjúkrunarheimili í Lesja, Noregi   Í verkefninu felst hönnun nýs hjúkrunarheimilis, ásamt tilheyrandi stoðrýmum og sameiginlegum svæðum, alls 4.000 m². Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði Hlutverk VSÓ í verkefninu:...
Lunden barnaskóli í Hamar

Lunden barnaskóli í Hamar

Til baka í verkefnalista Lunden barnaskóli í Hamar í Noregi Grunnskóli og íþróttahús Í verkefninu felst fullnaðarhönnun 2.100 m² nýbyggingar barnaskólans Lunden í Hamar, ásamt nýju íþróttahúsi með tilheyrandi aðstöðu og endurbótum á eldri byggingu skólans. Hlutverk...
Fótboltavöllur Fylkis, endurnýjun

Fótboltavöllur Fylkis, endurnýjun

Til baka í verkefnalista Fótboltavöllur Fylkis, endurnýjun Verkefnið felst í endurnýjun á gervigrasi fótboltavallar í fullri stærð með nýju undirlagi, snjóbræðslukerfum, gervigrasi og vallarlýsingu. Hlutverk VSÓ í verkefninu: Verkefnastjórn. Hönnun. Kostnaðargreining....