Fiskvinnsluhús á Dalvík

Í verkefninu felst hönnun og bygging eins fullkomnasta fiskvinnsluhúss landsins á Dalvík, alls 9.000 m2 að stærð.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun lagna.
  • Hönnun loftræsikerfa.

Í því felast slökkvikerfi, snjóbræðsla, hitakerfi, neysluvatnskerfi, fráveita og loftræsing.

Verktími: 2018 – 2020.

Verkkaupi: AVH arkitektar.