Lunden barnaskóli í Hamar í Noregi

Grunnskóli og íþróttahús

Í verkefninu felst fullnaðarhönnun 2.100 m² nýbyggingar barnaskólans Lunden í Hamar, endurbætur á eldri byggingu skólans ásamt nýs íþróttahúss.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna.
  • Hönnun loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun landslags.

Verktími: 2017 – 2020
Verkkaupi: Hamar Eiendom