Bráðabirgðaslökkvistöð á Suhms Gate 19
Verkefnið felst í alhliða hönnun á bráðabirgðaslökkvistöð, starfsmannaaðstöðu og geymslu fyrir OBRE. Stærð ~1150 m2.
Hlutverk VSÓ í verkefninu er m.a.:
- Hönnun jarðtækni.
- Hönnun landslags.
- Hönnun byggingareðlisfræði.
- Brunahönnun.
Verktími: 2020.
Verkkaupi: Omsorgsbygg Oslo KF, Noregi.