Orkuútreikningar bygginga

VSÓ Ráðgjöf hefur mikla sérþekkingu í orkubúskap og orkuútreikningum nýbygginga hér heima og erlendis.  Við nýtum byggingarhermiforrit til að framkvæma dýnamíska orkuútreikninga og meta frammistöðu byggingarhönnunar m.t.t. orkunotkunar og innivistar. Með því er hægt að tryggja skilvirka útfærslu á byggingarhjúp og tæknikerfum bygginga. Við leggjum áherslu á víðtæka þekkingu og að við séum upplýst um allar nýjungar á þessu sviði.

Meðal viðfangsefna eru:

  • Orkuútreikningar á hönnunarstigi.
  • Orkuútreikningar fyrir viðhaldsverkefni
  • Orkukröfur fyrir umhverfisstaðla (s.s. BREEAM, Svansvottun o.fl.)
  • Greining á innivist
  • Greining á dagsbirtu
  • Passivhús

Dæmi um verkefni VSÓ þar sem unnið var með ofangreind viðfangsefni:


Nánari upplýsingar veita:

Guðný Káradóttir

Teymisstjóri – Græna leiðin
gudny@vso.is
s: 585 9138



Lilja Sigurrós Davíðsdóttir 
Byggingaverkfræðingur M.Sc.
liljas@vso.is
s: 585 9130