Rafskútusiðir

VSÓ hefur farið yfir helstu reglur sem gilda um notkun rafmagnshlaupahjóla og sett þær fram á veggspjaldi. Allir ættu að kynna sér þessar mikilvægu reglur og tileinka sér góða rafskútusiði.  Með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan getur þú sótt veggspjaldið í prentvænni útgáfu til að hengja upp í þínum skóla, vinnustað eða heima. Eigum öll ánægjulega og örugga rafmagnaða siglingu um götur borgarinnar.

Rafskútusiðir:  Plakat

Rafskútusiðir:  Plakat með merki Reykjavíkurborgar

Rafskútur og umferðaröryggi, rannsóknarskýrsla: Öryggi rafskútunotenda og áhrif rafskútna á umferðaröryggi

Lagning rafskúta í borgarlandi, rannsóknarskýrsla.

 

 


Nánari upplýsingar veitir:

Ragnar Þór Þrastarson 
Iðnaðar- og rekstrarverkfræðingur M.Sc.
ragnar@vso.is
s: 585 9208