Vega- og gatnagerð
VSÓ Ráðgjöf beitir fullkomnustu gerð hönnunarforrita til að auka afköst og gæði við hönnun vega og gatna. Gerð eru þrívíð landlíkön byggð á uppréttum loftmyndum og þau leiðrétt eftir þörfum skv. nánari landmælingum. Öll hönnun er vistuð í sérstökum gagnagrunni þar sem unnt er að halda utan um og keyra saman hin ýmsu gögn, teikna þversnið, reikna út magntölur o.fl. Einn stærsti kostur þessara forrita er þó hve auðvelt og fyrirhafnarlítið er að breyta hönnun og teikningum og endurreikna magntölur.
Gatnahönnun
Dæmi um verkefni VSÓ Ráðgjafar á sviði gatnahönnunar eru:
- Reynisvatnsás í Reykjavík
- Grafarholtshverfi í Reykjavík
- Staðahverfi í Reykjavík
- Ýmis íbúðahverfi og götur á Álftanesi
- Ýmis íbúðahverfi og götur í Sandgerði
- Ýmis íbúðahverfi og götur í sveitarfélaginu Vogum
Vegahönnun
Dæmi um verkefni á sviði veghönnunar eru:
- Vestfjarðavegur um Dalafjall (Brattabrekka)
- Arnarnesvegur. Reykjanesbraut – Breiðholtsbraut
- Hringvegur. Víkurbraut – Skarhólabraut
- Lambhagavegur
- Blikastaðavegur
Eftirlit með framkvæmdum
Dæmi um verkefni sem VSÓ hefur haft eftirlit með í gatna- og vegagerð eru:
- Gatnamót Höfðabakka og Vesturlandsvegar
- Vegtengingar Hvalfjarðarganga
- Gatnamót Vesturlandsvegar og Sæbrautar
- Endurbygging Reykjavíkurflugvallar
- Hafnarfjarðarvegur. Gatnamót við Nýbýlaveg
- Lyngdalsheiðarvegur
- Hlíðarfótur
Vilhjálmur Árni Ásgeirsson
Sviðsstjóri byggðatækni
Byggingarverkfræðingur M.Sc.
vaa@vso.is
s: 585 9171