Framkvæmdaráðgjöf

Í framkvæmdaráðgjöf VSÓ Ráðgjafar felst aðkoma að þróun, undirbúningi og mótun verkefna hvort sem um er að ræða mannvirki, þjónustu eða framleiðslu. Tekið er til þeirra verkefna sem nauðsynlegt er að fjalla um allt frá því hugmynd kviknar og þangað til verkefnið er farið í hönnunarferli.

Ráðgjöfin tekur m.a. til eftirfarandi viðfangsefna:

  • Þarfagreininga
  • Skilgreiningu verkefna
  • Viðskipta- og rekstraráætlana
  • Samskipta við opinber yfirvöld
  • Gerð útboðsgagna fyrir hönnunarsamkeppni og hefðbundin hönnunarútboð

 

Lykill að góðri niðurstöðu verkefna er vandaður undirbúningur.


Nánari upplýsingar veitir:

Sandra Dís Dagbjartsdóttir
Sviðsstjóri verkefnastjórnun
Byggingarverkfræðingur M.Sc.
sandra@vso.is
s: 585 9124