4. júlí 2018

Íslendingar meira á ferðinni en aðrir

Smári Ólafsson samgönguverkfræðingur hjá VSÓ var gestur í Morgunþættinum á Rás 2  þann 4. júlí þar sem hann ræddi m.a. um niðurstöður rannsóknar á því hvort erlendar ferðavenjukannannir væru framkvæmdar með öðrum hætti en kannanir hér heima og hvort að munurinn á niðurstöðum lægi í mismundandi aðferðum.

Hér að neðan má finna hlekki á umfjöllun um þetta málefni ásamt skýrslunni í heild.