15. febrúar 2018

Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni

Smári Ólafsson samgönguverkfræðingur hjá VSÓ var gestur í Morgunþættinum á Rás 2 þann 14. febrúar síðastliðinn þar sem hann ræddi m.a. um síauknar umferðatafir og nauðsyn þess að breyta ferðavenjum. Greining hans byggir á niðurstöðum úr fimm umferðaspám sem gerðar eru útfrá umferðalíkani VSÓ Ráðgjafar.

Hér að neðan má finna hlekki á umfjöllun um þetta málefni ásamt greinagerð sem gefin var út í lok september 2017.