


K64 – Þróunaráætlun um uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar
Aðrar fréttir 09. mars 2023 K64 – Þróunaráætlun um uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar Þróunaráætlun KADECO um heildstæða sýn á uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2050 hefur verið gefin út. Þróunaráætlunin, sem gengur undir...Landeldi með áherslu á sjálfbærni og hringrásarhagkerfi
Aðrar fréttir 28. febrúar 2023 Landeldi með áherslu á sjálfbærni og hringrásarhagkerfi Eftirfarandi grein birtist í febrúarútgáfu Sóknarfæra 2023. Kröfur um sjálfbærni og lágmörkun umhverfisáhrifa fara sífellt vaxandi. VSÓ Ráðgjöf er alhliða ráðgjafa- og...
Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf
Aðrar fréttir 22. desember 2022 Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf Starfsfólk VSÓ Ráðgjafar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs, með kærri þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Í tilefni jólanna styrkjum við hjá VSÓ nágranna okkar á kaffistofu...
Umhverfismatsskýrsla fyrir 24.000 tonna laxeldi á landi í Ölfusi
Aðrar fréttir 19. desember 2022 Umhverfismatsskýrsla fyrir 24.000 tonna laxeldi á landi í Ölfusi Skipulagsstofnun hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu fiskeldis Geo Salmo í Ölfusi til kynningar. Um er að ræða allt að 24.000 tonna landeldi á laxi vestan við...
Kortlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs
Aðrar fréttir 13. desember 2022 Kortlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs Grænni byggð í samstarfi við HMS hefur gefið út skýrsluna Kortlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs en hún er unnin af VSÓ Ráðgjöf. Skýrslunni...
Lagning rafskúta í borgarlandi
Aðrar fréttir 07. desember 2022 Lagning rafskúta í borgarlandi Skýrslan „Rafskútur og umferðaröryggi“ var gefin út á dögunum en um er að ræða afrakstur rannsóknar VSÓ Ráðgjafar sem var styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að...
Vitavegur vinnur fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið
Aðrar fréttir 2. desember 2022 Vitavegur vinnur fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið VSÓ Ráðgjöf tók þátt í að móta vinningstillögu í hönnunarsamkeppni Reykjavíkurborgar um endurhönnun og stækkun á Grófarhúsi. Að vinningstillögunni stóð teymi frá JVST...
Ástand stoppistöðva almenningssamgangna á landsvísu
Aðrar fréttir 24. nóvember 2022 Ástand stoppistöðva almenningsamgangna á landsvísu Skýrslan Ástand stoppistöðva á landsvísu var gefin út á dögunum en hún er afrakstur rannsóknar VSÓ Ráðgjafar í samvinnu við Öryrkjabandalag Íslands. Um er að ræða endurútgáfu á...
Ferðir á einstakling – Greining á ferðavenjum
Aðrar fréttir 14. nóvember 2022 Ferðir á einstakling – Greining á ferðavenjum VSÓ Ráðgjöf vann nýverið verkefni fyrir Rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar að nafni Ferðir á einstakling – Ferðavenjukönnun 2019. Rannsóknin er framhald af fyrri rannsókn þar sem...
Rannsóknaskýrsla um gerð deiliskipulags fyrir þjóðvegi í þéttbýli
Aðrar fréttir 14. nóvember 2022 Rannsóknaskýrsla um gerð deiliskipulags fyrir þjóðvegi í þéttbýli Á nýafstaðinni Rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar kynnti Andrea Kristinsdóttir, skipulagsfræðingur hjá VSÓ, rannsóknarskýrsluna Deiliskipulag þjóðvega í þéttbýli. Í...
Starfsfólk VSÓ gróðursetur tré til að minnka kolefnissporið
Aðrar fréttir 30. október 2022 Starfsfólk VSÓ gróðursetur tré til að minnka kolefnissporið Starfsfólk VSÓ og fjölskyldur gróðursettu fyrr í haust 72 nýjar trjáplöntur í trjáræktarlundi fyrirtækisins við Reynisvatn. Mikill drifkraftur og gleði ríkti í hópnum enda...
Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá
Aðrar fréttir 22. september 2022 Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá Framkvæmdir við byggingu nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá, á mörkum Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps, stendur nú sem hæst. Um er að ræða tvíbreiða, staðsteypta, eftirspennta bitabrú...