by Kristjana Jónsdóttir | jún 29, 2023 | Fréttir, Fréttir 2023
Aðrar fréttir 28. júní 2023 Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni Skýrslan Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni hefur verið gefin út en um er að ræða afrakstur vinnu VSÓ Ráðgjafar sem var styrkt af Rannsóknasjóði...
by Kristjana Jónsdóttir | jún 7, 2023 | Banner á forsíðu, Fréttir, Fréttir 2023
Aðrar fréttir 07. júní 2023 Ræsipunktakerfi neyðarbíla reynist vel VSÓ Ráðgjöf vann nýverið verkefni þar sem úttekt var gerð á ræsipunktakerfi/forgangskerfi neyðarbíla á höfuðborgarsvæðinu fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS), Vegagerðina og Skipulagssvið...
by Kristjana Jónsdóttir | maí 3, 2023 | Fréttir, Fréttir 2023
Aðrar fréttir 02. maí 2023 Áhugaverðir staðir á Gullna hringnum – skráning myndastoppa Gera þarf úrbætur og auka umferðaröryggi á mörgum áningarstöðum ferðamanna við Gullna hringinn. Þetta er meginniðurstaða skýrslu sem VSÓ Ráðgjöf vann Vegagerðina en verkefnið var...
by Kristjana Jónsdóttir | mar 14, 2023 | Fréttir, Fréttir 2023
Aðrar fréttir 03. mars 2023 Styrkir úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar Nýverið var úthlutað styrkjum úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar og hlutu sjö verkefni frá VSÓ styrk úr sjóðnum. Verkefnin snúa m.a. að umferðarljósastýringum, greiningu á ferðavenjum og endurbótum...
by Kristjana Jónsdóttir | mar 9, 2023 | Banner á forsíðu, Fréttir, Fréttir 2023
Aðrar fréttir 09. mars 2023 K64 – Þróunaráætlun um uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar Þróunaráætlun KADECO um heildstæða sýn á uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2050 hefur verið gefin út. Þróunaráætlunin, sem gengur undir...
by Kristjana Jónsdóttir | feb 28, 2023 | Banner á forsíðu, Fréttir, Fréttir 2023
Aðrar fréttir 28. febrúar 2023 Landeldi með áherslu á sjálfbærni og hringrásarhagkerfi Eftirfarandi grein birtist í febrúarútgáfu Sóknarfæra 2023. Kröfur um sjálfbærni og lágmörkun umhverfisáhrifa fara sífellt vaxandi. VSÓ Ráðgjöf er alhliða ráðgjafa- og...
by Guðrún Guðgeirsdóttir | des 22, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 22. desember 2022 Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf Starfsfólk VSÓ Ráðgjafar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs, með kærri þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Í tilefni jólanna styrkjum við hjá VSÓ nágranna okkar á kaffistofu...
by Kristjana Jónsdóttir | des 19, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 19. desember 2022 Umhverfismatsskýrsla fyrir 24.000 tonna laxeldi á landi í Ölfusi Skipulagsstofnun hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu fiskeldis Geo Salmo í Ölfusi til kynningar. Um er að ræða allt að 24.000 tonna landeldi á laxi vestan við...
by Kristjana Jónsdóttir | des 13, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 13. desember 2022 Kortlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs Grænni byggð í samstarfi við HMS hefur gefið út skýrsluna Kortlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs en hún er unnin af VSÓ Ráðgjöf. Skýrslunni...
by Kristjana Jónsdóttir | des 8, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 07. desember 2022 Lagning rafskúta í borgarlandi Skýrslan „Rafskútur og umferðaröryggi“ var gefin út á dögunum en um er að ræða afrakstur rannsóknar VSÓ Ráðgjafar sem var styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að...
by Kristjana Jónsdóttir | des 2, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 2. desember 2022 Vitavegur vinnur fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið VSÓ Ráðgjöf tók þátt í að móta vinningstillögu í hönnunarsamkeppni Reykjavíkurborgar um endurhönnun og stækkun á Grófarhúsi. Að vinningstillögunni stóð teymi frá JVST...
by Helena Áskelsdóttir | nóv 25, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 24. nóvember 2022 Ástand stoppistöðva almenningsamgangna á landsvísu Skýrslan Ástand stoppistöðva á landsvísu var gefin út á dögunum en hún er afrakstur rannsóknar VSÓ Ráðgjafar í samvinnu við Öryrkjabandalag Íslands. Um er að ræða endurútgáfu á...
by Kristjana Jónsdóttir | nóv 14, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 14. nóvember 2022 Ferðir á einstakling – Greining á ferðavenjum VSÓ Ráðgjöf vann nýverið verkefni fyrir Rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar að nafni Ferðir á einstakling – Ferðavenjukönnun 2019. Rannsóknin er framhald af fyrri rannsókn þar sem...
by Kristjana Jónsdóttir | nóv 14, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 14. nóvember 2022 Rannsóknaskýrsla um gerð deiliskipulags fyrir þjóðvegi í þéttbýli Á nýafstaðinni Rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar kynnti Andrea Kristinsdóttir, skipulagsfræðingur hjá VSÓ, rannsóknarskýrsluna Deiliskipulag þjóðvega í þéttbýli. Í...
by Kristjana Jónsdóttir | okt 30, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 30. október 2022 Starfsfólk VSÓ gróðursetur tré til að minnka kolefnissporið Starfsfólk VSÓ og fjölskyldur gróðursettu fyrr í haust 72 nýjar trjáplöntur í trjáræktarlundi fyrirtækisins við Reynisvatn. Mikill drifkraftur og gleði ríkti í hópnum enda...
by Kristjana Jónsdóttir | sep 22, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 22. september 2022 Bygging nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá Framkvæmdir við byggingu nýrrar vegbrúar yfir Stóru-Laxá, á mörkum Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps, stendur nú sem hæst. Um er að ræða tvíbreiða, staðsteypta, eftirspennta bitabrú...
by Kristjana Jónsdóttir | sep 8, 2022 | Fréttir, Fréttir 2022
Aðrar fréttir 8. september 202 Alvarleiki umferðarslysa minnkar með því að verja fleiri vinstri beygjur en slysatíðni eykst VSÓ Ráðgjöf vann nýverið verkefni fyrir Rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar þar sem gerð var slysagreining á mismunandi útfærslum varinna vinstri...