


Álagsstýring í brennidepli á degi ferðaþjónustunnar
Aðrar fréttir 8. nóvember 2024 Álagsstýring í brennidepli á degi ferðaþjónustunnar Yfirskrift ferðaþjónustudagsins sem haldinn var í október sl. var „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) stóðu að viðburðinum í samstarfi við...
VSÓ skilar fyrstu lífsferilsgreiningunni í LCA-skilagátt HMS
Aðrar fréttir 02. apríl 2024 VSÓ skilar fyrstu lífsferilsgreiningunni í LCA-skilagátt HMS Mikilvægt skref hefur nú verið stigið í átt að sjálfbærum byggingariðnaði með innleiðingu á samræmdri aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga (e. Life Cycle Assessment, LCA),...
Rannsókn á virkni gagnvirkrar hraðahindrunar (Actibump)
Aðrar fréttir 20. mars 2024 Rannsókn á virkni gagnvirkrar hraðahindrunar (Actibump) VSÓ lauk nýlega rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina um gagnvirka hraðahindrun sem var tekin í gagnið í júní 2021 við Ennisbraut í Ólafsvík. Hraðahindrunin er af gerðinni Actibump frá...
Uppsteypa á rannsóknarhúsi Landspítala að hefjast
Aðrar fréttir 5. janúar 2024 Uppsteypa á nýju rannsóknarhúsi Landspítalans við Hringbraut að hefjast Í desember sl. skrifuðu Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar ehf. undir samning um uppsteypu á rannsóknarhúsi...
Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf
Aðrar fréttir 22. desember 2023 Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf Starfsfólk VSÓ Ráðgjafar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs, með kærri þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Í tilefni jólanna styrkjum við hjá VSÓ nágranna okkar á kaffistofu...
Kynning á skipulags- og matslýsingu vegna nýs aðalskipulags Hafnarfjarðar
Aðrar fréttir 19. desember 2023 Kynning á skipulags- og matslýsingu vegna nýs aðalskipulags Hafnarfjarðar Vel var mætt á kynningarfund um skipulags- og matslýsingu vegna nýs aðalskipulags Hafnarfjarðar 2023-2040 sem fór fram 7. desember í Hafnarborg. Skipulagslýsingin...
BIM breytir því hvernig við hönnum
Aðrar fréttir 18. október 2023 BIM breytir því hvernig við hönnum VSÓ býður upp á BIM ráðgjöf og þjónustu við fjölbreytt verkefni. Eftirfarandi viðtal við Karinu Sebjørnsen BIM ráðgjafa á skrifstofu VSÓ í Jessheim birtist á norskum vefmiðlum í október 2023 – þar að...
Starfsfólk VSÓ gróðursetur tré til að minnka kolefnissporið
Aðrar fréttir 03. október 2023 Starfsfólk VSÓ gróðursetur tré til að minnka kolefnissporið Starfsfólk VSÓ og fjölskyldur gróðursettu í haust 156 nýjar trjáplöntur í trjáræktarlundi sem fyrirtækið hefur til umráða við Reynisvatn. Mikill drifkraftur og gleði ríkti í...
Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni
Aðrar fréttir 28. júní 2023 Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni Skýrslan Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni hefur verið gefin út en um er að ræða afrakstur vinnu VSÓ Ráðgjafar sem var styrkt af Rannsóknasjóði...
Ræsipunktakerfi neyðarbíla reynist vel
Aðrar fréttir 07. júní 2023 Ræsipunktakerfi neyðarbíla reynist vel VSÓ Ráðgjöf vann nýverið verkefni þar sem úttekt var gerð á ræsipunktakerfi/forgangskerfi neyðarbíla á höfuðborgarsvæðinu fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS), Vegagerðina og Skipulagssvið...
Áhugaverðir staðir á Gullna hringnum – skráning myndastoppa
Aðrar fréttir 02. maí 2023 Áhugaverðir staðir á Gullna hringnum – skráning myndastoppa Gera þarf úrbætur og auka umferðaröryggi á mörgum áningarstöðum ferðamanna við Gullna hringinn. Þetta er meginniðurstaða skýrslu sem VSÓ Ráðgjöf vann Vegagerðina en verkefnið var...
Styrkir úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar
Aðrar fréttir 03. mars 2023 Styrkir úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar Nýverið var úthlutað styrkjum úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar og hlutu sjö verkefni frá VSÓ styrk úr sjóðnum. Verkefnin snúa m.a. að umferðarljósastýringum, greiningu á ferðavenjum og endurbótum...
K64 – Þróunaráætlun um uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar
Aðrar fréttir 09. mars 2023 K64 – Þróunaráætlun um uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar Þróunaráætlun KADECO um heildstæða sýn á uppbyggingu nærsvæðis Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2050 hefur verið gefin út. Þróunaráætlunin, sem gengur undir...