Ljósmyndasamkeppni VSÓ

Ljósmyndasamkeppni VSÓ VSÓ heldur árlega ljósmyndasamkeppni meðal starfsfólks síns og fjölskyldna þeirra.  Verðlaun eru jafnan í boði fyrir fyrstu þrjú sætin en vinningsmyndin hlýtur að auki þann heiður að prýða jólakort fyrirtækisins það árið. Þátttaka í keppninni...
Þríhnúkagígur

Þríhnúkagígur

Þríhnúkagígur Þríhnúkar eru gígaröð sem staðsett er vestur af skíðasvæðinu í Bláfjöllum.  Í norðaustasta Þríhnúknum er að finna gíginn Þríhnúkagíg en niður frá gígopinu er gríðarmikil gíghvelfing, sem í raun er uppistandandi tæmt kvikuhólf og talið vera eitt af...
Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Flugstöð Leifs Eiríkssonar Undanfarin ár hafa verið miklar framkvæmdir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar m.a. vegna mikillar fjölgunar farþega sem í gegnum hana fara.  Um er að ræða stækkanir á flugstöðinni, breytingar á núverandi byggingum, skipulagsmál o.fl. VSÓ hefur...
Svæðisskipulag

Svæðisskipulag

Svæðisskipulag Svæðisskipulag getur verið mjög öflugt tæki til að ná fram breytingum með sameiginlegu átaki nokkurra sveitarfélaga, t.d. hvað varðar markaðssetningu atvinnusvæða, eflingu ferðaþjónustu, náttúruvernd, samgöngur og menntun. Lykilatriði fyrir alla...
Landspítalinn Meðferðarkjarni

Landspítalinn Meðferðarkjarni

Landspítalinn – Meðferðarkjarni Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur verið í hérlendis.  Byggingin sem mun hýsa það sem flestir myndu skilgreina sem hefðbundna spítalastarfsemi verður á sex hæðum auk...
Öryggis-, heilbrigðis- og umhverfisráðgjöf

Öryggis-, heilbrigðis- og umhverfisráðgjöf

Öryggi-, heilbrigði og umhverfiHjá VSÓ starfa sérfræðingar með mikla reynslu og þekkingu á öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum sem hafa sérhæft sig í að aðstoða atvinnurekendur við að uppfylla skilyrði sem þeim eru sett með lögum og reglum á þessu sviði, ásamt...