VSÓ Ráðgjöf

VSÓ Ráðgjöf er alhliða ráðgjafa- og verkfræðifyrirtæki sem leggur áherslu á trausta og faglega þjónustu sem tryggir viðskiptavinum hagkvæmustu lausnir hverju sinni, skilar raunverulegum árangri og stuðlar að samkeppnisforskoti.  Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfa 70 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.

Í fréttum hjá VSÓ:

Af hverju ferðast Íslendingar oftar á hverjum degi en íbúar í samanburðarlöndunum?

Skýrslan „ Ferðir á einstakling – Samanburðarathugun á gerð og úrvinnslu ferðavenjukannana hérlendis og erlendis“ var gefin út á dögunum en um er að ræða rannsóknarverkefni sem VSÓ vann fyrir Vegagerðina.

Öll fréttin

Forneburingen barnehage

Nýr leikskóli Forneburingen barnehage með aðstöðu fyrir allt að 300 börn var nýlega tekinn í notkun. Leikskólalóðin þykir vel heppnuð með leiktækjum í bland við hóla og hæðir sem nýtast börnum í leik jafnt sumar sem vetur.

Öll fréttin

Uppbygging í Gufunesi

Á næstu árum er áformað er að umbylta Gufunessvæðinu. Byggt verður á vinningstillögu rammaskipulags hollenskra ráðgjafa og gert er ráð fyrir íbúðarsvæði, kvikmyndaþorpi og fjölbreyttum þekkingariðnaði.

Öll fréttin

Laus störf hjá VSÓ 

VSÓ hefur áhuga á að bæta við sig áhugasömum verk- og tæknifræðingum til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum stofunnar. Um er að ræða störf m.a. við  verkefnastjórnun og framkvæmdaeftirlit, byggðatækni, burðarvirkjahönnun, hönnun rafkerfa og hönnun lagna- og loftræsikerfa. Núna er tækifærið!

Öll fréttin