Vognvegen – M.Sandbergsveg, gatnamót

Í verkefninu felst for- og fullnaðarhönnun gatnamóta, aðkomuvegar og bílastæðis, ásamt ofanvatnslögnum og nýrri höfuðlögn fyrir yfirborðsvatn út af svæðinu.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun gatna og stíga.
  • Hönnun hljóðveggja.
  • Hönnun veitulagna.

Verktími: 2011-2012.

Verkkaupi: Holmestrand kommune.