Þríhnúkagígur – Frumathugun

Greinargerð frumathugunar á aðgengi Þríhnúkagígs var gefin út í nóvember 2009. Í henni er svarað öllum helstu spurningum um hvort mögulegt sé að opna gíginn almenningi en megin niðurstaða hennar er sú að það er rauverulega gerlegt, þó það kunni að vera nokkuð kostnaðarsamt.