Gjerdrum, hjúkrunarheimili

Nýtt hjúkrunarheimili í Gjerdrum, Noregi

Í verkefninu felst hönnun 20 íbúða hjúkrunarheimilis auk húsnæðis fyrir heimaþjónustu, stjórnsýslu og stoðstarfsemi, alls 3.800 m2. Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Hönnun lóðar.
  • Umsjón með heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismálum

Verktími: 2013-2015.

Verkkaupi: Gjerdrum kommune í Noregi.