Eir í Grafarvogi og Mosfellsbæ

Nýtt hjúkrunarheimili og þjónustuíbúðir í Grafarvogi og Mosfellsbæ

Í verkefninu felst hönnun 37 hjúkrunaríbúða og hjúkrunarheimilis við Eirarhús og 39 íbúðir við Eirhamra, alls um 7.800 m2.   Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Verkefnisstjórnun.
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum.

Verktími: 1999-2001 / 2004-2006.

Verkkaupi: Eir.