Vanningsveien, lóðir hjúkrunaríbúða

Lóðir hjúkrunaríbúða í Bærum, Noregi

Í verkefninu fólst viðbygging og endurbætur hjúkrunaríbúða í Bærum í Noregi, 4515 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Hönnun lóðar.
  • Áætlanagerð og útboðsgögn.

Verktími: 2015.

Verkkaupi: Bærum kommune í Noregi.