Þjóðvegur 1: Skarhólabraut-Hafravatnsvegur

Í verkefninu felst hönnun tvöfalds vegkafla á  Þjóðvegi 1 milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, m.a. brúa, undirganga, göngubrúar og göngustíga ásamt útreikningum á umferðarhávaða, hljóðvistarhönnun o.fl.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun vegar og stíga.
  • Hönnun aksturs- og göngubrúa.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Hönnunarstjórn, áætlanagerð og gerð útboðsgagna.

Verktími: 2008-2009.

Verkkaupi: Vegagerðin.