Hreinsistöð, Holmestrand kommune

Í verkefninu felst hönnun á nýrri viðbyggingu við hreinsistöð í Holmestrand kommune. Afkastageta fyrir nýju hreinsistöðina er 25 þúsund p.e. 

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun veitulagna.
  • Hönnun lagna- og loftræstikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun burðarvirkja.

Verktími: 2016-2019.

Verkkaupi: Holmestrand kommune.