Manglerud skóli í Osló

Í verkefninu felst endurnýjun og endurskipulagning á skólalóð vegna breytingar á skólanum frá menntaskóla yfir í grunnskóla fyrir 1.-10. bekk, en um er að ræða stærsta grunnsóla í Osló. Stærð lóðar: 39.000 m².

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Landslagshönnun skólalóðar í samstarfi við Landmótun.

Verktími: 2012-2017.

Verkkaupi: Undervisningsbygg Osló.