Skíðasvæði í Lygna, veitulagnir

Í verkefninu fólst hönnun vatns- og skolplagna ásamt dælustöð fyrir Lygna skíðasvæðið í Gran kommune, Noregi.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Hönnun veitukerfa.

Verktími: 2014.

Verkkaupi: Gran kommune.