Kringsjå skóli, Osló

Í verkefninu felst bygging nýrrar skólabyggingar við Kringsjå skóla, með deild fyrir fatlaða nemendur og 4 nýjum kennslustofum fyrir u.þ.b. 120 nemendur, ásamt endurbótum á skólalóð.
Stærð lóðar: 0,6 hektarar.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun á lokaðri skólalóð fyrir fatlaða einstaklinga.
  • Hönnun á aðkomusvæði bifreiða fyrir deildina.
  • Hönnun á útisvæði.
  • Gerð útboðsgagna vegna framkvæmda.

Verktími: 2015-2016.

Verkkaupi: Undervisningsbygg Osló.