Kratus, gjallverksmiðja á Grundartanga

Bygging nýrrar verksmiðju Kratusar sem vinnur ál úr álgjalli sem fellur til sem úrgangur úr álverum. Um er að ræða stálgrindarhús á steyptum sökklum.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun lagna.
  • Hönnun lóðar.
  • Umsjón útboðs á framkvæmdum.
  • Framkvæmdaráðgjöf.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2011-2012.

Verkkaupi: Kratus.