Korputorg, verslunarhúsnæði

Í verkefninu felst bygging nýrrar verslunarmiðstöðvar fyrir stórar verslanir við Korputorg.  Byggingin er 40.000 m2 og lóð 118.519 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu :

  • Verkefnis- og byggingarstjórn.
  • Framkvæmdaeftilit.
  • Öryggisstjórnun.
  • Aðstoð við hönnunarstjórn á verktíma.

Verktími: 2005-2011.

Verkkaupi: Stekkjarbrekkur ehf.