Klafastaðir, spennivirki við Grundartanga

Bygging á nýju spennivirki við Klafastaði sem á að jafna út spennumismun og þar með auka gæði rafmagns á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaeftirlit við flutning vatnslagnar, jarðvinnu og byggingu spennuvirkisins.
  • Öryggiseftirlit á framkvæmdartíma.

Verktími: 2012-2013.

Verkkaupi: Landsnet.