Kárahnhúkavirkjun, stöðvarhús

Í verkefninu felst bygging stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar.  Grafin voru þrenn göng (frárennslisgöng, aðkomugöng og kapalgöng) Tvær hvelfingar, ein fyrir stöðvarhúsog ein fyrir spenna. Fallgöng liggja að stöðvarhúshvelfingu. Auk þess grafinn frárennslisskurður og byggð starfsmanna- og þjónustuhús við munna aðkomuganga

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaeftilit í samstarfi við Lahmeyer International og Almennu verkfræðistofuna hf., Hönnun og Rafhönnun.

Verktími: 2003-2007.

Verkkaupi: Landsvirkjun.