Hellisheiðarvirkjun

Í verkefninu felst bygging 300 MW jarðvarmavirkjunar á Hellisheiði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Öryggis-, heilsu- og umhverfiseftirlit.
  • Öryggis-, heilsu- og umhverfisráðgjöf.

Verktími: 2004-2008.

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur.