Göngubrú við Norðlingaholt

Í verkefninu felst hönnun á 70 m langri steyptri göngubrú yfir Breiðholtsbraut við Norðlingaholt, ásamt tilheyrandi tengistígum við fyrirliggjandi stígakerfi (~1.500 m2) og breytingum á reiðstíg.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun göngu- og reiðstíga.
  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun rakfkerfa og lýsingar.
  • Hönnunarstjórn og gerð útboðsgagna.

Verktími: 2013-2015.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.