Göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ

Í verkinu felst fullnaðarhönnun 60 metra langrar göngubrúar yfir Vesturlandsveg, við Krikahverfi í Mosfellsbæ, ásamt tilheyrandi stígakerfi og landslagsmótun.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun stígakerfis.
  • Hönnun rafkerfa (lýsingar).
  • Hönnun landslags.

Verktími: 2010-2012.

Verkkaupi: Vegagerðin.