Fljótsdalslína 3 og 4

Í verkefninu felst bygging 400 kV raflínu um Fljótsdal,  frá Kárahnjúkavirkjun að álveri Fjarðaráls við Reyðarfjörð.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Eftirlit með jarðvinnu og byggingu á undirstöðum.
  • Öryggis-, heilsu- og umhverfisráðgjöf.

Verktími: 2004-2006.

Verkkaupi: Reykjavík Geothermal.