Eimskip, Fjarðarfrost

Í verkefninu felst hönnun og bygging nýrrar 2.800 m2 frystigeymslu Eimskips í Hafnarfirði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa
  • Verkefnisstjórnun.
  • Umsjón með framkvæmdum.

Verktími: 2003.

Verkkaupi: Eimskip.