Finsalsentret, 6 ný hjúkrunarrými

Í verkefninu felst hönnun byggingar með 6 nýjum hjúkrunarrýmum fyrir einstaklinga með heilabilum, ásamt tilheyrandi stoðþjónustu, alls 450 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnunarstjórn.
  • Hönnun landslags.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun lagna- og loftræstikerfa.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun jarðtækni.
  • LCC útreikningar.

Lota ber ábyrgð á brunahönnun.

Verktími: 2017-2018.

Verkkaupi: Hamar kommune, Noregi.