Damveiein, lóð hjúkrunaríbúða
Lóðir hjúkrunaríbúða í Bærum, Noregi

 

Í verkefninu felst for- og fullnaðarhönnun lóða við hjúkrunaríbúðir í sveitarfélaginu Bærum í Noregi. Sérstök áhersla var lögð á að skapa aðgengi fyrir alla.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun lóðar.
  • Áætlanagerð og útboðsgögn.

Verktími: 2015-2017.

Verkkaupi: Bærum kommune í Noregi.