Íþróttasvæði í Børstad, aðkoma og bílastæði

Í verkefninu felst fullnaðarhönnun nýs aðkomuvegar að íþróttasvæði í Børstad, þ.m.t. ný gatnamót, stórt bílastæði, nýjar veitulagnir, ofanvatnslausnir, landslagsmótun o.fl.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun vegar og bílastæðis.
  • Hönnun veitulagna..
  • Hönnun rafkerfa (lýsingar).
  • Hönnun landslags.

Verktími: 2011-2014.

Verkkaupi: Hamar kommune í Noregi.