Aðalskipulag sveitarfélagsins Hornafjarðar

VSÓ Ráðgjöf vann að gerð aðalskipulagsins í samstarfi við arkitektastofuna Glámu-Kím. Áherslan var lögð á að móta stefnu um uppbyggingu ferðaþjónustu í sveitarfélaginu, sem er víðfeðmt og um leið að huga að sérkennum og verndargildi þess. Skipulagsstofnun hefur vísað til stefnu sveitarfélagsins um ferðaþjónustu sem gott dæmi til eftirbreytni.

Verktími: 2012-2014.

Verkkaupi: Sveitarfélagið Hornafjörður.