Actavis, rannsóknar- og þróunarhús

Í verkinu felst bygging nýs rannsóknar- og þróunarhúss fyrir Actavis lyfjaframleiðslufyrirtæki við Reykjavíkurveg, alls 3.500 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnisstjórn.
  • Þarfagreining.
  • Áætlanagerð.
  • Framkvæmdaumsjón.
  • Hönnun burðarvirkja í samvinnu við Bovis Lend Lease á Englandi.

Verktími: 2003-2006.

Verkkaupi: Actavis hf.