Frjálsíþróttasvæði ÍR

Í verkefninu fólst fullnaðarhönnun nýs frjálsíþróttavallar fyrir Íþróttafélag Reykjavíkur, með tartanklæðningu, snjóblæðslukerfi, fljóðljósum og vallarhúsi.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagnakerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Hönnun lóðar.
  • Val á öllum búnaði, yfirborðsklæðningum o.fl.

Verktími: 2015-2017

Verkkaupi: Reykjavíkurborg