Göngubrýr á höfuðborgarsvæðinu

Í verkefninu felst hönnun göngubrúa yfir Miklubraut við Rauðagerði, yfir Miklubraut við Grundargerði, yfir Miklubraut við Kringluna og yfir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt, ásamt tilheyrandi stígakerfi.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnunar- og verkefnisstjórn.
  • Hönnun stíga.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.

Verktími: 1999-2002.

Verkkaupi:  Vegagerðin og Reykjavíkurborg.