Miljøstyring

Umhverfisstjórnun   Meginmarkmið umhverfisstjórnunar er að innleiða verkferla sem tryggja að tekið sé tillit til allra umhverfisþátta sem tengjast viðkomandi starfsemi. Við innleiðingu þessara ferla er gengið út frá kröfum sem settar eru fram í...

Konsulenttjeneste

Umhverfisráðgjöf Mengunarmál VSÓ Ráðgjöf býður upp á margs konar þjónustu í tengslum við úrlausn verkefna á sviði mengunarmála. Verkefni á þessu sviði geta verið af ýmsum toga, svo sem aðstoð við uppsetningu á flóknum framleiðsluferlum þar sem áhersla er lögð á að...

Mattrygghet

Matvælaöryggi VSÓ Ráðgjöf býður upp á sérhæfða þjónustu varðandi matvælaöryggi. Lögð hefur verið áhersla á eftirfarandi þætti:   Ráðgjöf við uppsetningu á matvælaöryggisstjórnunarkerfi t.d. ISO 22000 Með matvælaöryggisstjórnun er greint með markvissum hætti hvaða...

Katastrofehåndtering

Neyðarstjórnun Mörg fyrirtæki og stofnanir eru samfélagslega mikilvæg og getur það haft keðjuverkandi áhrif ef þarf að draga úr eða stöðva rekstur í kjölfar hættu- og neyðarástands. Slíkt ástand getur m.a. stafað af náttúruhamförum, eldsvoðum, slysum, skemmdaverkum,...

Outsourcing

Þjónustuútboð Fjármunir samfélagsins eru takmarkaðir og hörð samkeppni um ráðstöfun þeirra. Stjórnendur fyrirtækja og stofnana þurfa því stöðugt að huga að betri nýtingu þeirra fjármuna sem þeim eru ætlaðir til starfsemi sinnar. Þegar leitað er leiða til að draga úr...

Logistic

Vörustjórnun Í tuttugu ár hefur VSÓ Ráðgjöf verið í fararbroddi í ráðgjöf við vörustjórnun hér á landi. Fyrirtækið hefur unnið að vörustjórnunarverkefnum fyrir fjölda verslunar-, þjónustu- og framleiðslufyrirtækja, stórra og smárra. Vörustjórnun snýst um allar þær...

Prosjektledelse

Verkefnastjórnun Verkefnastjórnun felst í því að leiða skilgreint verkefni að ákveðnu markmiði. Það getur verið mannvirki, nýjungar á sviði framleiðslu eða val á tækjabúnaði svo eitthvað sé nefnt. Verkefnastjórnun er kerfisbundin vinna sem hefst með verkefnisáætlun....

Byggeledelse

Framkvæmdaeftirlit Eftirlit með framkvæmdum felst í að gæta þess að verk sé unnið samkvæmt fyrirliggjandi samningsgögnum. Verki er ekki lokið fyrr en lokaúttekt hefur farið fram og staðfesting þar um liggur fyrir frá eftirlitsaðila. VSÓ Ráðgjöf hvetur verktaka til...

Byggestyring

Byggingarstjórn VSÓ Ráðgjöf er með innan sinna raða starfsmenn með mikla reynslu af byggingarstjórn bæði stórra og smárra verkefna. Við stjórn byggingarframkvæmda skal skv. byggingarreglugerð vera byggingarstjóri.  Starfssvið byggingarstjóra er skilgreint þannig:...

Planlegging

Áætlanagerð Í undirbúningi framkvæmda er mikilvægt að huga vel að áætlanagerð og skipulagi stjórnunar. Til þessa þáttar heyra m.a. eftirfarandi viðfangsefni : Verkefnisáætlun, þar sem gerð er heildaráætlun um úrvinnslu verkefnis, stjórnun þess, framvindu og kostnað....

Natureforvaltning og miljørådgivning

  Umhirða grænna svæða Umhirðuáætlanir ná til lengri eða skemmri tíma og hafa áhrif á viðhald, þróun og rekstur grænna svæða. Þessar áætlanir eru mikilvægt stjórntæki þeirra sem hafa yfirumsjón með umhirðu grænna svæða, hvort sem er innan sveitarfélaga eða...

Transport planning

Skipulagsgerð Skipulagsáætlanir eru langtímaáætlanir sem munu hafa varanleg áhrif á landnotkun, þróun viðkomandi sveitarfélags og rekstur þess. Þessar áætlanir eru mikilvægt stjórntæki sveitarstjórna. Það er því mikilvægt að slíkar áætlanir byggi á traustum grunni,...

Byplanlegging og tettstedsutvikling

Samgöngumál   Síðastliðin ár hefur umferðarstjórnun (mobility management) verið að hasla sér völl sem leið til að draga úr sívaxandi umferð og álagi á vegakerfið í evrópskum borgum. VSÓ Ráðgjöf hefur unnið að gerð nokkurra rannsóknarskýrslna um umferðarstjórnun...

Konsekvensutredning av miljøvirkninger

Mat á umhverfisáhrifum VSÓ Ráðgjöf hefur mikla sérþekkingu og reynslu af mati á umhverfisáhrifum og gildir það um öll stig matsvinnu: Matsskyldu, þ.e. hvort framkvæmd skuli háð mati. Matsáætlun, sem er eins konar verklýsing matsvinnu fyrir framkvæmdir sem háðar eru...

Landskapsarkitektur

Landslagshönnun VSÓ Ráðgjöf vinnur að margskonar verkefnum við landslagshönnun. Rík áhersla er lögð á vistvænar og viðhaldsléttar lausnir við frágang og landmótun. Lagt er uppúr góðu samstarfi við arkitekta og aðra hönnuði og unnið í nánu samráði við verkkaupa....

Sikkerhetssystemer

Öryggiskerfi VSÓ Ráðgjöf hefur mikla og víðtæka reynslu varðandi öryggismál.  Mikil breidd er í hópi viðskiptavina og umfang verkefna hafa verið allt frá hönnun öryggiskerfa fyrir heimili til stærri verkefna s.s. spítala-, skóla-, verslunar- og skrifstofuhúsnæðis....

Elektroteknikk

Rafkerfi VSÓ Ráðgjöf hefur mikla reynslu og þekkingu á hönnun og ráðgjöf á sviði rafkerfa. Ör þróun er á sviði rafkerfa og við leggjum metnað okkar í að fylgjast vel með öllum nýjungum sem auka gæði og hagkvæmni lausna fyrir okkar viðskiptavini. Meðal viðfangsefna...

Rørinstallasjoner og ventilasjonsteknikk

Lagna- og loftræsikerfi VSÓ Ráðgjöf hefur mikla reynslu í hönnun lagnakerfa í húsbyggingum, bæði almennra lagna- og loftræsikerfa sem og flóknari og sérhæfðari kerfa. Hönnun lagna er ekki aðeins ákvörðun á pípustærðum og afkastagetu ofna. Hún snertir einnig gæði þess...

PLC og SCADA systems

Hússtjórnar- og iðnstýrikerfi Á síðustu árum hafa möguleikar til stýringar og vöktunar á svokölluðum húskerfum, þ.e. loftræsikerfum, rafkerfum, hita- og þrifakerfum, aukist verulega með þróun tölvukerfa. Fjarstýring þessara kerfa er möguleg bæði með beinlínutengingu...

Drift og vedlikehold av byggverk

Viðhald og rekstur mannvirkja Gerð áætlana um viðhald og rekstur eigna er mikilvægur þáttur í því að halda verðgildi eigna stöðugu á hagkvæman hátt. Áætlanirnar segja fyrir um hvenær grípa skal til viðeigandi aðgerða á markvissan hátt þannig að tilkostnaður verði sem...

Anlegg

Mannvirkjagerð Virkjanir Frá árinu 1998 hefur eftirlit með virkjanaframkvæmdum verið stór liður í starfsemi VSÓ Ráðgjafar. Upphafið má rekja til samstarfs við Lahmeyer International í Þýskalandi, þegar fyrirtækin voru ráðin til að sinna eftirliti með framkvæmdum við...

Prosjekterings- og kostnadsgranskning

Hönnunar- og kostnaðarrýni Rýni verkefna er mikilvægur hlekkur í gæðastjórnun við framkvæmdir og undirbúning þeirra. Samfara uppbyggingu gæðakerfis VSÓ upp úr 1994 hóf fyrirtækið að beita þessu verklagi í verkefnum á þess vegum. Nú er þetta verklag órjúfanlegur hluti...

Byggningsfysikk

Húsagerð VSÓ veitir ráðgjöf við þætti sem snerta gerð og gæði húsa, m.a. eðlisfræði þeirra. Hér er átt við hljóðvist, varmaeinangrun, rakaflæði, orkunýtingu, orkusparnað, loftgæði o.fl. Endurgerð húsa og endurbætur á húsnæði falla ennfremur undir þetta svið. VSÓ hefur...

Byggeteknikk

Burðarvirki VSÓ Ráðgjöf hefur mikla reynslu og þekkingu á hönnun burðarvirkja. Við leitum leiða til að samræma kröfur um útlit og hagkvæmni og notum til þess nýjustu tækni til útreikninga og myndvinnslu. Til þess að sem bestur árangur náist leggjum við áherslu á gott...
Gater og veianlegg

Gater og veianlegg

Vega- og gatnagerð VSÓ Ráðgjöf beitir fullkomnustu gerð hönnunarforrita til að auka afköst og gæði við hönnun vega og gatna. Gerð eru þrívíð landlíkön byggð á uppréttum loftmyndum og þau leiðrétt eftir þörfum skv. nánari landmælingum. Öll hönnun er vistuð í sérstökum...