Varmá og Lágafellsskóli, gervigrasvellir

Verkefnið felst í hönnun gervigrasvallar í Varmá (7.860m2) og battavallar í Lágafellsskóla með fjaðurlagi og gervigrasyfirborði, alls 600m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkfræðihönnun.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2017.

Verkkaupi: Mosfellsbær.