Tíu sparkvellir í Kópavogi

Verkefnið felst í endurnýjun gúmmíkurls á tíu sparkvöllum í Kópavogi, alls 5.952 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Gerð útboðsgagna.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2016.

Verkkaupi: Kópavogsbær.