Tengivirki í Vestmanneyjum

Verkið felst í byggingu tengivirkis fyrir Landsnet í Vestmanneyjum.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaeftirlit.
  • Öryggiseftirlit á framkvæmdatíma.

Verktími: 2015-2017.

Verkkaupi: Landsnet.