Tarzanskogen, leikskóli og frístundaheimili

Nýr leikskóli og frístundaheimili í Randaberg, Noregi

Í verkefninu felst forhönnun nýs leikskóla og frístundaheimilis í sveitarfélaginu Randaberg í Noregi, alls 2.338 m2.
Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.

Verktími: 2014.

Verkkaupi: Randaberg kommune í Noregi.